Dillpestó með grilluðum tómötum
Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson DILLPESTÓ 1 hnefafylli dill½ hnefafylli basilíkulauf2 msk. graslaukur, skorinn20 g parmesanostur, rifinn¼ tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt80 ml ólífuolíaörlítið sjávarsalt og svartur pipar, nýmalaður Setjið allt hráefni í litla matvinnsluvél og maukið saman í stuttum slögum þar til allt hefur samlagast vel. Bragðbætið með salti og pipar. TIL AÐ BERA FRAM MEÐ 4-6 sneiðar súrdeigsbrauð, eða annað gott brauð ólífuolía, til að pensla brauðið með u.þ.b. 600 g kirsuberjatómatar 250 g ferskur mozzarella-ostur Hitið grill eða grillpönnu og hafið á háum hita. Penslið hverja brauðsneið með örlítilli olíu og grillið hvora hlið í eina mín....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn