Döðlukúlur með fræjum og kanil

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ /Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Þessar kúlur eru stútfullar af góðri orku, henta vel sem millibiti yfir daginn og eru einnig tilvaldar með góðum kaffibolla. 50 g sólblómafræ60 g graskersfræ2 msk. hempfræ90 g hafrar250 g ferskar döðlur, steinn fjarlægður125 g möndlusmjör2 tsk. vanilludropar1 ½ tsk. kanillu.þ.b. 50 g pistasíuhnetur, saxaðar smátt, hér má nota aðrar hnetur ef vill. Setjið allt hráefni fyrir utan pistasíuhneturnar í matvinnsluvél og maukið þar til allt hefur samlagast vel. Hér gæti þurft að skafa niður hliðarnar á hrærivélarskálinni til að allt nái að blandast vel saman. Takið 1 msk. af blöndunni í einu og mótið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn