Dorrit á dreglinum
16. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Instagram Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands, var glæsileg á rauða dreglinum í London í Englandi á dögunum. Dorrit mætti ásamt fjölda stórstjarna á frumsýningu Top Gun: Maverick nýjustu myndar Tom Cruise. Fyrri myndin sló öll met fyrir 26 árum síðan, árið 1986.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn