Draumaheimili í miðri hraunbreiðu

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós María Krista Hreiðarsdóttir, grafískur hönnuður og konan á bak við samfélagsmiðilinn Kristaketo, og eiginmaður hennar, Börkur Jónsson, hafa nýlokið við framkvæmdir á heimili sínu að Brúsastöðum í Hafnarfirði. Þau hafa búið í húsinu í rúmlega tuttugu ár, alið þar upp þrjú börn, verið með hænur og villiketti, vinnuaðstöðu, hjólaverkstæði og allt á milli himins og jarðar. Það var þó ekki fyrr en 2020 sem þau hjúin ákváðu að loksins væri tími til að klára húsið og gera það að draumaheimili sínu. Við tóku miklar framkvæmdir sem tóku á bæði líkamlega og andlega en María...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn