Draumahlutverk Dísu og Jóhönnu Guðrúnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og söng- og leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir stíga á svið í draumahlutverkum sínum í janúar 2023. Jóhanna Guðrún leikur Velmu og Dísa leikur Roxy í söngleiknum Chicago sem Leikfélag Akureyrar setur upp í Samkomuhúsinu. Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Söngleikurinn er einn sá þekktasti og vinsælasti allra tíma, hann var frumsýndur á Broadway 1975 og uppfærsla frá 1996 gengur enn fyrir fullu húsi. Kvikmynd frá 2002 byggð á söngleiknum með Catherina Zeta Jones (Velma) og Renee Zellweger (Roxy) sló í gegn, var tilnefnd til fjölda verðlauna þar á meðal 12 Óskarsverðlauna og hlaut sex, þar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn