Draumur að deila með þeim borginni sem ég ólst upp í að hluta til

Soffía Santacroce, verkefnastjóri hjá fræðslusetrinu Starfsmennt, bjó í Róm frá sjö ára aldri þangað til hún var tólf ára ásamt móður sinni, ítölskum stjúpföður og hálfítalskri hálfsystur. Síðan hún flutti aftur til Íslands hefur Róm kallað til hennar en hún hefur ferðast reglulega til Ítalíu til að viðhalda tengslunum. Árið 1999, þegar hún var 19 ára, fór hún ásamt tveimur vinkonum sínum til Ítalíu og voru þær í nokkra daga í Róm þar sem þær kynntust ítalskri sögu og list. Svo var það ekki fyrr en árið 2022 þegar hún fór aftur til Rómar í nokkurra daga vinnuferð með tveimur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn