„Draumurinn er að gera alltaf aðeins betur“

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Ágúst Einþórsson, betur þekktur sem Gústi bakari, opnaði staðinn BakaBaka í miðbæ Reykjavíkur fyrir rúmum tveimur árum síðan. Hann hefur bakað frá unga aldri og má segja að bakarafagið hafi valið hann en ekki öfugt. Eftir margra ára dvöl í Danmörku kom hann heim til Íslands með mikilvæga reynslu í farteskinu og opnaði Brauð & Co. sem átti eftir að umbylta bakarísmenningunni á Íslandi. Gústi hefur ekki setið kyrr síðan en hann hefur til að mynda komið að opnun Bakað í Leifsstöð og látið gamlan pítsudraum rætast með BakaBaka sem er bæði bakarí og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn