Dularfulli brunasérfræðingurinn

Texti / Guðríður Haraldsdóttir Nýr spennandi bókaflokkur eftir Inger Wolf fór af stað á Storytel nú í sumar og kallast Brennuvargs-serían. Nú þegar eru tvær bækur komnar út á íslensku og vonandi koma fleiri sem fyrst. Bækurnar fjalla um Klöru Larsen, sérfræðing í brunarannsóknum, og rannsóknir hennar á brunavettvöngum en hún er afar snjöll. Aðstoðarmaður hennar Sebastian Winter er henni ekki að skapi til að byrja með því hún vill helst vinna ein. Þau laðast þó hvort að öðru og Sebastian reynir að komast að leyndarmálum sem Klara býr greinilega yfir. Hún hrífst að eldi en hann getur líka verið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn