„Dutch baby“ með blönduðum berjum

Umsjón/ Valgerður Gréta G. GröndalMynd/ Gunnar Bjarki Í páskafríinu er tilvalið að útbúa góðan bröns með fjölskyldunni, sérstaklega ef þið dveljið í sumarbústað yfir hátíðarnar. Hornsteinninn í góðum bröns að okkar mati eru pönnukökur í alls konar útgáfum. DUTCH BABY“ MEÐ BLÖNDUÐUM BERJUMFyrir 8 1 bolli hveiti1 bolli nýmjólk4 stór egg1⁄2 tsk. salt30 g smjör í deigið, brætt25 g smjör fyrir pönnunabláber, jarðarber og brómber, magn eftir smekk flórsykur til að sáldra yfir, magn eftir smekk Hitið ofninn í 230°C með blæstri. Setjið hveiti, nýmjólk, egg, salt og 30 g brætt smjör í blandara og vinnið vel saman í 30 sek. Stöðvið blandarann og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn