Dýrð í dauðaþögn
9. september 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Eins auðvelt og það nú er fyrir enska ástmanninn að tjá sig um allt milli himins og jarðar, virðist honum lífsins ómögulegt að tjá sig í rúminu. Þ.e.a.s. með stunum og hljóðum. Honum liggur reyndar mjög lágt rómur þegar hann talar, en í kynlífsathöfnum er hann bara gjörsamlega hljóðlaus. Á silent. Ég viðurkenni að ég var farin að hafa áhyggjur af því að hann hreinlega nyti þess ekki sem ég var að gera við hann í rúminu. Þögn er vissulega gulls ígildi en halló, þetta var eins og að sofa hjá í kirkjugarði um miðja nótt. Hann fullvissaði mig um...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn