Edinborg – sú besta í heimi

Texti: Ragna Gestsdóttir Edinborg (e. Edinburgh), höfuðborg Skotlands, er sú besta í heimi samkvæmt lista Time Out yfir borgir ársins 2022. Fegurð borgarinnar og sá möguleiki að geta skoðað hana á aðgengilegan hátt gangandi var það sem 20 þúsund borgarbúar víða um heim nefndu sem helstu kosti borgarinnar. Edinborg, SkotlandHöfuðborg, önnur stærsta borg SkotlandsÍbúafjöldi um 500 þúsundSaga, söfn, skemmtun Edinborg er önnur stærsta borg landsins á eftir Glasgow, sem er í 4. sæti listans og sjöunda stærsta borg Bretlands. Edinborg hefur verið höfuðborg frá árinu 1437, þar er aðsetur skoska þingsins og bresku konungsfjölskyldunnar, en Holyrood-höll er opinber búsetustaður hennar....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn