„Ef þú getur látið þig dreyma um það getur þú gert það“

Umsjón: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Hallur Karlsson og aðsendar Carla er argentínskur fatahönnuður búsett á Íslandi. Merkið hennar, INTENSÄ JOY & ART, var stofnaði í Buenos Aires og þar hóf hún framleiðslu á vönduðum gallajökkum skreyttum margvíslegum málmpinnum. Mynstrin eru handgerð og hver jakki einstakur. Fyrir tveimur árum flutti Carla hingað og hefur síðan unnið að því að koma vörum sínum á markað í Evrópu. Hún á trygga viðskiptavini í Argentínu, á Spáni og Ítalíu en aðrir markaðir hafa verið að opnast henni í æ ríkari mæli og áhugi íslenskra kvenna er kviknaður. En hvers vegna fluttir þú frá Argentínu til Íslands?...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn