Efnasúpan snertir okkur öll
29. ágúst 2024
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

„Við getum ekki endalaust litið fram hjá því, þá mun það koma í bakið á okkur síðar“ Hormónaraskandi efni eru ekki bara allt í kringum okkur. Þau eru líka í okkur og berast í okkur með mat og drykk, í gegnum húðina eða við innöndun. Sum eru eilífðarefni sem setjast að í vefjum líkamans en önnur eiga að hverfa úr líkamanum á innan við sólarhring. Styrkur margra er talinn haldast nokkuð jafn í okkur því við erum stöðugt útsett fyrir þeim í svipuðum mæli. Sunneva Halldórsdóttir, mastersnemi í líf- og læknavísindum við Háskóla Íslands, hefur látið þessi mál sig varða...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn