Efniviður úr gömlum bílum frá Íslandi, Danmörku og Póllandi

Stúdíó Flétta í samstarfi við FÓLK Reykjavík kynnti nýverið þessa skemmtilegu púða og fást þeir á folkreykjavik.is. Um einstaka púða er að ræða en þeir eru framleiddir að nánast öllu leyti úr endurnýttuefni frá hinum ýmsu fyrirtækjum, eingöngu handfang púðanna er ekki úr endurnýttu efni. Með þessari snjöllu hönnun er athygli vakin á möguleikunum sem leynast í endurnýttum efnivið. Hönnuðirnir á bak við Stúdíó Fléttu, þær Hrefna Sigurðardóttir og Birta Rós Brynjólfsdóttir, hafa lengi lagt áherslu á að endurnýta efni í hönnun sína og hafa þær m.a. hannað húsgögn úr gömlum verðlaunagripum, mottur úr ullarafgöngum og leikfang úr gömlum barnafötum....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn