Efst í huga að hraða og bæta meðferð þessara mála

Texti: Steingerður SteinarsdóttirMynd: Hákon Davíð Björnsson Lög um nálgunarbann og verndandi hömlur á hvernig einn einstaklingur má nálgast annan urðu til á áttunda áratug síðustu aldar. Fram að því hafði verið svo litið á að það sem gerðist inni á heimilum og í nánum samböndum væri einkamál og ekki löggjafans að vinna úr eða bregðast við. Á þessum tíma var fólk hins vegar farið að átta sig á hversu alvarlegt kynbundið ofbeldi er og hættan á alvarlegum glæpum mikil. Þorbjörg Inga Jónsdóttir lögmaður hefur mikla reynslu af að vinna með konum sem beittar hafa verið ofbeldi. Hún telur nálgunarbann ekki...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn