„Eftir þessa fyrstu keppni varð ekki aftur snúið“

Hún flutti frá Póllandi til Íslands fyrir sautján árum og starfar sem ráðgjafi í Landsbankanum. Hún er afar hrifin af íslenskri náttúru og stundar sjósund og köld böð í miklum mæli. Á síðasta ári keppti hún fyrir Íslands hönd í skriðsundi í köldu vatni á alþjóðlegu móti í Póllandi og hreppti bronsið. Í janúar fer hún ásamt fjórum öðrum og keppir á móti í frönsku Ölpunum. Agnieszka Narkiewicz-Czurylo hafði stundað köld böð í nokkur ár en byrjaði í sjósundi árið 2018. „Ég fór á námskeið til Ernu Héðins og hjá henni hófst nýtt ævintýri sem er sund í köldu, opnu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn