Eftirminnilegir titlar

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Titill bókar er alla jafna það fyrsta sem vekur athygli lesenda, dregur hann að og kveikir áhuga. Auðvitað eru menn missnjallir að finna góða titla á bækur sínar en sumir eru svo frábærir að þeir sitja í manni og bókstaflega kalla á að bókin sé gripin og lesin. Tökum til dæmis Seiður og hélog eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson, Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur, Fjarvera þín er myrkur eftir Jón Kalman, Merking eftir Fríðu Ísberg og Sigurverkið eftir Arnald Indriðason. Þetta eru allt titlar sem sitja í fólki og vekja forvitni. Hið sama gildir um margar erlendar bækur. Pride...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn