Eftirréttarspjót með ávöxtum, súkkulaði og hnetum
19. júní 2024
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón/ Jóhanna Hlíf MagnúsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós EFTIRRÉTTARSPJÓT MEÐ ÁVÖXTUM, SÚKKULAÐI OG HNETUMfyrir 4 1⁄2 ferskur ananas handfylli bláber handfylli jarðarber 1 banani100 g Freyju-suðusúkkulaði salthnetur, fínt skornar Skerið ferskan ananas og banana í bita. Þræðið upp á spjót. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og dreifið yfir spjótin. Því næst er fínt skornum salthnetum dreift yfir. Berið fram strax eða geymið í frysti þar til borið fram.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn