Eftirtektarverð ilmkerti eftir þekkta listamenn

Stefansbúð hóf nýlega sölu á fallegum kertum sem eru tilvalin í jólapakkann, að okkar mati. Kertin eru frá franska fyrirtækinu Ligne Blanche og hafa verið framleidd þar í landi síðan árið 2007. Kertin koma í glösum úr handunnu og harðgerðu limoges-postulíni og sameina með einstökum hætti heim nútímalistar og heimilisbúnaðar. Öll ilmefni og vax eru lífræn og eiturefnalaus og unnin í samstarfi við sjóði þekktustu listamanna samtímans á borð við Andy Warhol, Keith Haring og Jean-Michel Basquiat, sem eiga jafnframt verkin sem prýða glösin. Stefánsbúð/p3 er verslun með einstakar og vandaðar hönnunarvörur frá Danmörku, Frakklandi og Ítalíu eins og Maison...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn