„Ég elti bara gleðina og sé hvert það tekur mig.“

Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Förðun: Elma Rún Sigurbjörnsdóttir ÉG VAR AÐ FÆÐA BARN rappar grjóthörð móðir í spítalaklæðum og trompar með því allt gort og innantómar yfirlýsingar glysklæddra karlkyns rapparana sem á undan henni komu. Móðurina túlkar leikkonan Eygló Hilmarsdóttir af einstakri innlifun en lagið birtist fyrst í gamanþáttunum Kanarí sem sýndir voru á RÚV í vetur. Lagið fór í kjölfarið á flug á samfélagsmiðlum enda margar konur sem að tengja við texta Eyglóar og fagna því af öllu hjarta að þrekvirkið sem þær gengu í gegnum til þess að koma afkvæmum sínum í heiminn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn