„Ég er alltaf með góðan stafla á náttborðinu" - Lesandi Vikunnar er Hulda Hólmkelsdóttir

Hulda Hólmkelsdóttir er Lesandi Vikunnar. Hulda, sem er verkefnastjóri á skrifstofu borgarstjórnar hjá Reykjavíkurborg, er nýfarin aftur til vinnu eftir fæðingarorlof. Hulda er menntaður stjórnmálafræðingur sem finnst fátt betra en að lesa góða bók, prjóna falleg föt og njóta gæðastunda með konu sinni og dóttur. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? Ég er alltaf með góðan stafla á náttborðinu hverju sinni sem ég er mislengi með og sumar eru aldrei lesnar. En ég er þessa dagana að lesa Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur fyrir bókaklúbbinn minn og svo er ég að hlusta á Pretty Things eftir Janelle Brown...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn