„Ég er loksins að læra að setja sjálfa mig í fyrsta sætið“
30. júlí 2024
Eftir Steinunn Jónsdóttir

Svala Björgvinsdóttir hefur verið ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar um árabil en ferill hennar spannar rúm fjörutíu ár. Hún sló fyrst í gegn þegar hún var enn á barnsaldri en eftir að hafa fengið að syngja inn á þrjár jólaplötur föður síns sagði hann að nú væri nóg komið í bili, hún ætti að njóta æskunnar eins og venjulegt barn. Hún hefur þó aldrei getað haldið sig lengi frá hljóðnemanum, enda er ástríðan sannarlega söngurinn. Áföll og erfið kvíðaröskun hafa litað líf hennar og orðið til þess að hún lærði að það er enginn betri staður en hér og nú. Umsjón...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn