„Ég er mjög mikil alæta á tónlist“
Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Holm, er hlustandi vikunnar að þessu sinni. Ragga er nýbyrjuð með tónlistarþáttinn Smellur á Rás 2 sem er alla laugardaga frá klukkan 16-18. Þess á milli er hún starfandi plötusnúður og forstöðumaður í félagsmiðstöð. Hún hefur átt góðan tónlistarferil undir listamannsnafninu Ragga Holm og er sömuleiðis meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. Við komumst að því hvað hún er að hlusta á! Hvaða lag eða lög getur þú ekki hætt að hlusta á þessa dagana? „Ég er búin að vera með Adore U með Fred Again á repeat í allt of langan tíma og sömuleiðis allt...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn