„Ég er ótrúlega spennt fyrir desember“

Katrín Björt Sigmarsdóttir segist eiginlega elska undirbúning jólanna jafnmikið og jólin sjálf. Hún er með langan lista af alls konar hlutum sem hún ætlar að gera í desember og hlakkar mikið til. Katrín er nemandi í 9. bekk og er dugleg að baka, en hún heldur úti Instagram-reikningnum @katrinbjort_baking. Hún gefur lesendum uppskrift að súkkulaði- og hindberjapavlovum og brownie smákökum. Uppáhaldsjólamynd?„Uppáhaldsjólamyndin mín er Home Alone. Ég er búin að horfa á hana á hverju ári síðan ég var lítil. Égreyni alltaf að horfa á eins mikið af jólamyndum og ég get áður en jólin eru búin og ég vona að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn