„Ég fylgi í raun bara mínu hjarta og innsæi og hlusta eftir því sem kemur til mín“

Andrea Margeirsdóttir hafði farið áfram á hörkunni eins og mörgum er svo gjarnan tamt og að því komað hún fór í örmögnun. Hún leitaði sér leiða í átt að bata, bæði hefðbundinna og óhefðbundinna leiða,og er nú sjálf meðferðaraðili þar sem hún aðstoðar fólk við að öðlast betri líkamlegri og andlegri líðan.Hún viðurkennir að sér hafi fundist hálf kaldhæðnislegt að hún, sem hafði starfað sem félagsráðgjafi,jógakennari og meðferðaraðili, gæti ekki hjálpað sjálfri sér við að komast út úr þeim aðstæðum sem húnhafi verið komin í. En sjálfsvinnan spyr hvorki um stétt né stöðu og tekur í raun engan enda. Texti:...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn