„Ég gæti bara ekki verið stoltari af sjálfri mér“
23. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hákon Davíð BjörnssonFörðun: Elín Reynisdóttir Söngkonan Erna Hrönn Ólafsdóttir á langan feril í tónlistinni og margir þekkja hana líka úr útvarpinu þar sem hún var þáttastjórnandi um árabil. Hún hefur alltaf haft nóg að gera, rekið stórt heimili og sagt já við öllum þeim verkefnum sem hún hefur getað. Dag einn kom að því að líkaminn sagði hingað og ekki lengra. Við tók endurhæfing hjá Virk og smám saman hefur Erna Hrönn náð að vinna úr gömlu áfalli sem hafði meiri áhrif á hana en hún gerði sér grein fyrir. Henni var nauðgað árið 2007 og...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn