„Ég get sagt að ég finni fyrir umtali um mig í kringum mig“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Ragnhildur AðalsteinsdóttirFörðun: Elín Hanna, förðunarfræðingur fyrir Urban Decay Rithöfundurinn og ljóðskáldið Steinunn Sigurðardóttir hefur skrifað jöfnum höndum skáldsögur og ljóð á ferli sínum auk þess að skrifa smásögur, leikrit, barnabók og tvær bækur ævisögulegs eðlis. Hún segir heim sinn hafa gjörbreyst þegar hún var fimm ára send í sveit eitthvert út í buskann til ókunnugs fólks og síðan á hverju sumri í æsku. Hún hafi orðið ofboðslega angistarfull og þetta hafi verið byrjunin á ákveðnum óróleika hugans og kvíða en þetta hafi þó líklega hjálpað sér sem rithöfundi. Steinunn gaf nýverið út bókina Systu megin og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn