Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

„Ég hef orðið fyrir ofbeldi úti á götu vegna þess hver ég er“ 

„Ég hef orðið fyrir ofbeldi úti á götu vegna þess hver ég er“ 

Sema Erla hefur þurft að lifa með hatursorðræðu í sínu daglega lífi í meira en áratug.  Sema Erla er Íslendingur og Tyrki og fæddist hún á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í september árið 1986. Í dag býr hún í Reykjavík, þar sem hún hefur búið mestalla ævi, með Bjarka, manninum sínum, og hundunum þeirra, Perlu og Mario. Sema Erla starfar sem aðjúnkt í tómstunda- og félagsmálafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og er jafnframt stofnandi og formaður Solaris – hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi.   „Sigur er mjög áhugavert hugtak sem fólk túlkar örugglega mismunandi. Sigur er fyrir mér svo mikið...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna