„Ég hlakka mjög til jólabókanna“

Lesandi Vikunnar er María Elísabet Bragadóttir en hún gaf út bókina Sápufuglinn síðastliðið sumar. María er með BAgráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hún var pistlahöfundur hjá Fréttablaðinu og hefur skrifað sögur og hugvekjur fyrir útvarp. Fyrsta bók hennar Herbergi íöðrum heimi kom út árið 2020 en báðar bækur Maríu hafa fengið frábæra dóma gagnrýnenda og góðar viðtökur. Texti: Anna Lára Árnadóttir Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna?Ég er með dálítið margar í takinu þessa dagana og hef undanfarið verið upptekin af gömlum íslenskum þýðingum. Elskhuginn eftir Marguerite Duras er á dagskrá fyrir lítinn bókaklúbb sem ég er í,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn