Ég lærði að hafa áhuga á lífinu
12. júlí 2023
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Þegar ég var unglingur fannst mér tilveran flöt. Ég fann sjaldnast til nokkurra tilfinninga gagnvart neinu. Ég var aldrei glöð, ekki beint döpur en alltaf hálfergileg út af öllu. Þessi líðan varð viðvarandi eftir að ég varð fullorðin og ég beið alltaf eftir þessu eina fullkomna andartaki þegar allt breyttist til hins betra. Það kom ekki fyrr en ég gerði mér grein fyrir að ég yrði að skapa það sjálf. Ég var gott og hlýðið barn. Mamma segir að ég hafi mikið leikið mér ein og alltaf verið dugleg við að finna mér eitthvað að gera. Kannski átti ég þess...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn