„Ég leitast við að taka góðu hlutina úr allri reynslu“
26. ágúst 2021
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Sigga Ella Hún er í hópi þeirra sem ekki bíða eftir að aðrir geri hlutina heldur fer í þá sjálf og framkvæmir á eigin forsendum. Sigrún Jörgensen hefur alltaf haft næma tilfinningu fyrir tísku, stíl og fegurð. Hún rekur eigið fyrirtæki í þeim bransa en hefur þurft að draga úr umsvifum vegna afleiðinga COVID 19-sýkingar. Það er ekki eina áfallið sem hún hefur tekist á við um ævina en trúir því að allir erfiðleikar þroski manneskjuna og styrki beri hún gæfu til að vinna úr þeim á réttan hátt. Sigrún var nýlega að vinna með teymi...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn