„Ég les mjög sjaldan skáldsögur oftar en einu sinni en ljóð eru í stöðugri róteringu hjá mér.“

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Dóra Dúna Lesandi vikunnar, Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, er ljóðskáld, rithöfundur og gagnrýnandi, búsettur í Reykjavík. Þorvaldur starfar sem akademískur verkefnastjóri í sviðslistum og myndlist hjá Listaháskóla Íslands og sinnir ritstörfum og tónlist í hjáverkum. Hann heldur einnig úti bloggi á https://is.thorvaldur.org/blog. Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Núna er ég að lesa ofboðslega spennandi skáldsögu eftir Tómas Ævar Ólafsson sem heitir Breiðþotur. Þetta er fyrsta skáldsaga höfundar og gerist í heimi þar sem tölvuhakkarar leka viðkvæmum upplýsingum um ríkisstjórnir og fyrirtæki til að krefjast róttækra aðgerða í loftslagsmálum. Bókin er í raun uppvaxtarsaga nokkurra...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn