Lesandi vikunnar, Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, er ljóðskáld, rithöfundur og gagnrýnandi, búsettur í Reykjavík. Þorvaldur starfar sem akademískur verkefnastjóri í sviðslistum og myndlist hjá Listaháskóla Íslands og sinnir ritstörfum og tónlist í hjáverkum. Hann heldur einnig úti bloggi á https://is.thorvaldur.org/blog.
Vikan
„Ég les mjög sjaldan skáldsögur oftar en einu sinni en ljóð eru í stöðugri róteringu hjá mér.“
