,,Ég sá sterkt hvernig boxin höfðu haft lamandi áhrif á mitt eigið líf“

Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Rúna Magnúsdóttir er kona sem fer út fyrir þægindarammann og lætur boxin sem samfélagið setur fólk í ekki stöðva sig í að ná markmiðum sínum og árangri. Hún er menntaður markþjálfi og hefur rannsakað og þróað það sem hún nefnir Út-Úr-Boxinu-markþjálfunaraðferðafræðin ásamt erlendum samstarfsmanni sínum, Nick Haines, og saman hafa þau skrifað bók á ensku um fyrirbærið. Rúna segir að aðferðafræði markþjálfunar hafi komið til sín þegar hún stóð á tímamótum í sínu lífi árið 2007. „Ég var nýbúin að selja fjölskyldufyrirtækið, Bergís heildverslun og í smáa letrinu í pappírunum um söluna stóð að ég mætti...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn