„Ég trúi á kærleikann“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hallur KarlssonFörðun: Elín Hanna, förðunarfræðingur fyrir Urban Decay Rakel Garðarsdóttir var sæmd heiðursmerki Hinnar íslensku fálkaorðu, riddarakrossi, árið 2021 fyrir framlag sitt til að efla vitund um matarsóun, betri nýtingu og umhverfismál. Hún er framleiðandi hjá leikhópnum Vesturport, aktívisti, húmanisti og stofnandi og framkvæmdastýra samtakanna Vakandi, sem vinna að vitundarvakningu um betri nýtingu á mat. Rakel stofnaði húðvörumerkið Verandi sem framleiðir hágæða húð- og hárvörur úr hráefni sem falla til við aðra framleiðslu en yrði annars hent. Hún lætur sig margt varða en allt viðkemur það því að bæta heiminn og sýna mannúð og kærleika. Fyrir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn