„Ég valdi ekkert í mínu lífi“
Texti: Ragna Gestsdóttir Myndir: Hákon Davíð BjörnssonFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarmeistari YSL á Íslandi Katrín Edda Þorsteinsdóttir vélaverkfræðingur hefur náð að hemja sjálfa sig og dugnaðinn og lært að lifa í núinu. Eftir að hafa farið á hnefanum margoft ósofin í gegnum lífið, fjölmörg störf með námi, fitnesskeppnir, ferðalög og andlegt ofbeldissamband gefur Katrín sér loksins tíma til að hugsa um hvað hún vill gera, þar á meðal að gefa út sína fyrstu bók, dagbók, sem hún byggir á eigin reynslu. „Þetta varð bara ævisagan mín,“ segir Katrín að viðtalinu loknu og það má svo sannarlega segja að þrátt fyrir...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn