„Ég valdi ekkert í mínu lífi“

Texti: Ragna Gestsdóttir Myndir: Hákon Davíð BjörnssonFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarmeistari YSL á Íslandi Katrín Edda Þorsteinsdóttir vélaverkfræðingur hefur náð að hemja sjálfa sig og dugnaðinn og lært að lifa í núinu. Eftir að hafa farið á hnefanum margoft ósofin í gegnum lífið, fjölmörg störf með námi, fitnesskeppnir, ferðalög og andlegt ofbeldissamband gefur Katrín sér loksins tíma til að hugsa um hvað hún vill gera, þar á meðal að gefa út sína fyrstu bók, dagbók, sem hún byggir á eigin reynslu. „Þetta varð bara ævisagan mín,“ segir Katrín að viðtalinu loknu og það má svo sannarlega segja að þrátt fyrir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn