Ég var eltihrellir
5. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Aldrei hefði mig grunað að ósköp venjuleg manneskja á borð við mig gæti orðið svo heiftarlega heltekin af nánast ókunnugum manni, að mér þætti eðlilegt að fylgjast með nánast öllum hans ferðum. Ég var að verða 22 ára þegar ég varð sjúklega ástfangin, í orðsins fyllstu merkingu, af manni sem ég hitti á bar og svaf hjá í eitt skipti. Hann leit á þetta sem einnar nætur gaman en ég vildi meira. Hugsanir mínar snerust sífellt um hann. Ég hringdi nokkrum sinnum í hann til að spjalla, í þeirri von að hann myndi vilja hitta mig, en hann var kurteislega...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn