„Ég var krakkinn sem sprautaði hausinn á Hello Kittý í frítímanum“

Umsjón / Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir / Alda Valentína Rós Sunneva Eir Einarsdóttir, markaðsfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi Teboðsins, fagnaði nýverið 28 ára afmæli með sínum nánustu og af því tilefni bakaði hún glæsilega bleika afmælisköku sem var skreytt í skemmtilegum gamaldags stíl. Hún segir að bakstursáhuginn hafi kviknað mjög snemma og að bakstur sé frábær leið til að vera í núvitund. Hvað varð til þess að þú og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðuð með hlaðvarpsþáttinn Teboðið? „Birta kom bara til mín og sagði að hana langaði að gera hlaðvarp og ég var bara til sama hvað. Við fórum í heilmikla hugmyndavinnu en þarna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn