Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

„Ég vil að þær viti að þær geta gert allt sem þær vilja gera“ 

Þau eru ekki mörg sem geta sagst hafa farið fyrir landsliði, fengið tilnefningu til gullboltans og unnið titla með liðum í tveimur af sterkustu deildum Evrópu en það er eitthvað sem knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir hefur áorkað á sínum ferli. Hún hefur verið lykilmanneskja í vörn íslenska landsliðsins í yfir áratug og er í dag fyrirliði þess, sem og þýska stórliðsins Bayern München þar sem hún skín skært meðal þeirra allra bestu. Kraftur hennar og ástríða á vellinum, jafnt sem rósemi utan hans, gera hana að hinum fullkomna leiðtoga. Hún sá sjálfa sig þó ekki í því hlutverki fyrr en hún fékk kallið og steig inn í það af fullum þunga.

Umsjón, texti og listræn stjórnun: Steinunn Jónsdóttir
Myndir: Alda Valentína Rós
Förðun: Kalli MUA
Fatnaður frá Spúútnik

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.