„Ég vil aldrei falla í sömu gryfjuna aftur“
5. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Vítalía Lazareva varð þjóðþekkt á einum degi í janúar síðastliðnum þegar hún kom fram í viðtali í hlaðvarpinu Eigin konur og sagði frá reynslu sinni þar sem þjóðþekktir menn brutu á henni kynferðislega. Vítalía segir að vissulega hafi þetta tekið á en hún horfi þó björtum augum fram á veginn. Hún stundar nám í matvælafræði við Háskóla Íslands og er sjálf dugleg að baka alls konar góðgæti og elda mat. Í sumar ætlar Vítalía að dvelja á Ítalíu og hún segir það án efa verða gaman en það verði auk þess gott að...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn