Ein best heppnuðustu mistök sögunnar

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Valur Freyr Steinarsson, 49 ára rekstrarstjóri hjá Skattinum og fjögurra barna faðir, heldur úti Instagram-síðunni @feitifreyr þar sem hann matreiðir einfalda og fljótlega rétti fyrir ýmis tilefni með það að markmiði að benda fólki á að það þarf ekki að vera flókið að elda góðan mat. Valur ólst upp í Fossvoginum en er nú orðinn rótfastur íbúi í Laugarneshverfinu. Sjálfur hrífst hann af sítruseftirréttum líkt og límónu-sorbet en frönsk súkkulaðikaka missir heldur aldrei marks. Hver er þín fyrsta minning af bakstri eða eldamennsku? „Sterkasta minningin um bakstur er kannski ekki um bakstur heldur að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn