„Ein handa þér … kemur manni í fallegt jólaskap“

Guðmundur Birkir Pálmason, kírópraktor og eigandi Kírópraktorstöðvar Reykjavíkur, og Lína Birgitta,athafnakona og eigandi íþróttavörumerkisins Define The Line, eru nýtrúlofuð og bæði mikið fyrir ostakökur. Þau duttu niður á ostakökuna sem þau gefa lesendum uppskrift að í litlu bakaríi í Barcelona og féllu fyrir henni á einu augabragði. Fjölskylduhagir? „Við erum nýtrúlofuð og Gummi á þrjú börn sem eru 6, 10 og 17 ára.“ Áhugamál? „Ferðast, versla, fara út að borða og drekka gott vín.“ Uppáhaldsjólalag? „Við eigum sama uppáhaldsjólalag, lagið Ein handa þér með Stefáni Hilmarssyni. Það er eitthvað við þetta lag … það kemur manni í fallegt jólaskap.“ Uppáhaldsjólasveinn...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn