Ein lítil gjöf frá mér til mín

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þótt sælla sé að gefa en þiggja er mörgum ómissandi að kaupa eins og eina gjöf handa sjálfum eða sjálfri sér á aðventunni. Við erum mjög fylgjandi slíku hér á Vikunni og langar að benda á nokkra bráðskemmtilega hluti sem henta vel sem þannig gjöf. Jólaskál Vörurnar frá Vorhús Living eru einstaklega fallegar og bera íslenskt yfirbragð. Sveinbjörg Hallgrímsdóttir er frábær hönnuður með næmt auga fyrir litum og formum. Jólaskálin er ný af nálinni hjá henni og getur staðið ein og sér á borði sem skraut en líka fyllt með mandarínum, smákökum, jólasælgæti eða undir möndlugrautinn. Forðaðu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn