Eina leiðin er að smakka sig áfram

Lind Ólafsdóttir hefur brennandi áhuga á víni frá öllum heimshornum og hefur hún bæði lært í Sviss og hér heima. Núna starfar hún á Michelin stjörnustaðnum Moss sem vínþjónn og í innkaupum. Lind segir Íslendinga alltaf að verða opnari fyrir nýjum vínum og tilbúnari að prófa vín frá óhefðbundnum svæðum líkt og Georgíu og Moldóvu. Umsjón og mynd/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Hvernig fórst þú út í vínbransann? „Áður en ég fór út í skóla vann ég niðri í bæ; lengst af vann ég á Apótekinu. Þar spratt upp áhuginn minn á víni. Ég ákvað að mennta mig frekar og tók diplómu í Hótel-...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn