Einfaldar jólagjafir í eldhúsinu - Rósmarínsíróp
26. nóvember 2022
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Umsjón/Folda Guðlaugsdóttir Mynd/Rut Sigurðardóttir Hátíðlegt síróp sem er tilvalið í kokteilagerð en einnig er það ljúffengt út á fersk jarðarber. 200 ml vatn200 g sykur4 greinar rósmarín, nálarnar notaðar Setjið allt hráefni í lítinn pott. Komið upp að suðu á miðlungsháum hita, hrærið þar til sykurinn er uppleystur. Látið malla í 1 mín., takið af hitanum og látið standa í pottinum í 30 mín. Hellið sírópinu yfir í sótthreinsaðar flöskur og kælið.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn