Einfaldleikinn í forgrunni

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir og frá framleiðendum Nafn: Berglind Berndsen, innanhússarkitekt FHI.Menntun: MA í innanhússarkitektúr frá University of Applied Science, Trier, Þýskalandi og M.Art.Ed frá LHÍ. Starf: Sjálfstætt starfandi innnahússarkitekt Hvað finnst þér hafa staðið upp úr í innanhússhönnun árið 2022? „Þessir hlýju brúnu jarðtónar hafa staðið upp úr eins og önnur ár, náttúrulegur steinn og marmari, brúnleitar innréttingar eins og hnota, reykt eik og svo hefur ljósa eikin komið aftur inn af fullum krafti. Einnig hefur verið mikill áhugi á fallegum húsgögnum úr náttúrulegum efnum og litum. Svo er það þessi suðræna stemning, beige-litaðar og brúntóna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn