Einfalt Chili

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki CHILI-KRYDDBLANDA fyrir 5 1 msk. chili-duft1⁄2 tsk. reykt paprikuduft 1⁄2 tsk. svartur pipar1⁄2 tsk. hvítlauksduft 1⁄2 tsk. laukduft1 tsk. cumin1 tsk. salt Blandið öllu saman og setjið til hliðar. CHILI3 msk. ólífuolía2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1 laukur, smátt saxaður 500 g nautahakk1 dós hakkaðir tómatar3 msk. tómatpúrra2 dl vatn1 dós nýrnabaunir1 dós svartar baunir Hitið ofninn í 180°C. Setjið olíuna á pönnu og mýkið hvítlauk og lauk við meðalhita. Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Setjið hakkið á pönnuna, kryddið með chilikrydd blöndunni og látið hakkið brúnast. Bætið hökkuðum tómötum, tómatpúrru og vatni saman við. Setjið í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn