Einfalt og gott kartöflusalat með rauðlauk með dilli
Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Þetta kartöflusalat má búa til með ágætum fyrirvara og geyma í kæli áður en það er borið fram. u.þ.b. 12 meðalstórar kartöflur4 msk. grísk jógúrt3 msk. sýrður rjómi 36%½ rauðlaukur, smátt saxaður4 msk. ferskt dill, smátt saxað1 tsk. hvítlauksduftsalt og svartur pipar Sjóðið kartöflurnar í saltvatni þar til þær eru fulleldaðar, u.þ.b. 20 mín. Hellið vatninu af og látið þær kólna alveg áður en þær eru skrældar og skornar í fjórðunga. Hrærið jógúrt, sýrðan rjóma, rauðlauk, dill og hvítlauksduft saman í skál. Blandið kartöflubitunum varlega saman við. Bragðbætið með salti og svörtum...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn