Einföld eplabaka með hunangi sem gælir við bragðlaukana

Umsón/ Nanna Teitsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir fyrir 8-10 Eplabökur eru sívinsælar enda passa epli og kanilsykur einstaklega vel saman. Þessi eplabaka er mjög einföld í framkvæmd og tekur stuttan tíma í undirbúningi áður en hún fer í ofninn í tæpan klukkutíma og fyllir húsið af góðum epla- og kanililm, tilvalinn helgarbakstur á köldum haustdögum. 150 g hveiti 1 msk. sykur ¼ tsk. salt 100 g smjör, skorið í teninga ½ dl nýmjólk Hitið ofn í 200°C. Hrærið saman hveiti, sykur og salt í skál. Setið smjörið út í hveitiblönduna og nuddið öllu saman þar til deigið minnir á grófan...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn