Einföld og klassísk tómatsúpa

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Einföld og klassísk tómatsúpa með smá „skrensi“ fyrir bragðlaukana. Hægt er að minnka eða auka chilimagnið, allt eftir smekk Tómatsúpa með chili og basilíkufyrir 4 ½ blaðlaukur1 rauð paprika½ laukur1 hvítlauksrif3 msk. ólífuolía1 dós hakkaðir tómatar3 msk. tómatpúrra6 dl kjúklingasoð (6 dl sjóðandi vatn + 2 kjúklingakraftsteningar) 2 msk. sæt chili-sósa½ rautt chili-aldin3 msk. rjómaostur4 msk. fersk basilíka, söxuð salt og svartur pipar Skolið blaðlaukinn og paprikuna og skerið í bita. Skerið laukinn í bita, pressið hvítlaukinn og mýkið í ólífuolíunni við meðalhita. Bætið hökkuðum tómötum og tómatpúrru saman við ásamt kjúklingasoðinu....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn