Einföld og matarmikil

Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Aðsendar Anna Björk Eðvarðsdóttir er mikill matgæðingur og snilldarkokkur en uppskriftin hér er úr smiðju hennar. Einföld og matarmikil, örugglega flest í hana til í ísskápnum og góð tilbreyting frá kjöti og fiski. Bon appetit. Besta skinkusamlokan 3-4 samlokur brioch-brauð, ristað salatlauf rauð paprika í sneiðum eggjasneiðar rauðlaukur í þunnum sneiðum grófkorna sinnep majónes skinkusalat Ristið brioch-brauðið og smyrjið aðra brauðsneiðina með grófu sinnepi og hina með majónesi. Setjið salatlaufið á aðra sneiðina ásamt papriku-, lauk- og eggjasneiðum. Setjið vænan skammt af skinkusalati ofan á og síðan hina brauðsneiðina. Pakkið þétt í smjörpappír eða setjið á disk og neytið strax. Skinkusalat 250 g góð...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn